180 tegundir!
Leggjum metnað í að eiga fjölbreyttar garngerðir til ólíkra verkefna. Flytjum inn garn frá mörgum ólíkum framleiðendum og erum einnig með garn frá innlendum byrgjum og framleiðendum.
Hér á síðunni má kaupa beint margt garn sem er í boði hjá okkur. Annað garn er hægt að panta eftir hefðbundnum leiðum.
Vinsamlegast skoðið líka úrvalið á facebook síðunni okkar þar sem eru myndir af öllu garninu í búðinni.