Um okkur

Hannyrðabúðin hóf rekstur að Reykjavíkurvegi 1 í Hafnarfirði árið 1968.

Árið 2012 var skipt um eigendur og búðin opnuð í rúmgóðu húsnæði að Eyravegi 23 á Selfossi.
Eigendur eru Þóra Þórarinsdóttir og Alda Sigurðardóttir.

Hannyrðabúðin hefur alla tíð þjónað breiðum hópi viðskiptavina um allt land.
Lagt hefur verið kapp á að eiga allt til hannyrða fyrir byrjendur og lengra komna og gefa ráð og leiðbeiningar eftir þörfum hvers og eins.

Síminn er 555-1314, netfangið er ha@hannyrdabudin.is og við erum líka á facebook.

Hannyrðabúðin sf. Eyravegi 23, 800 Selfossi

Kt. 590169-4209 – VSK. Númer 009691

 

mastercard visa