Home/Útsaumur
Hjónahnútur
kr. 7.150
Byggt á munstri úr sjónabók frá 17. öld sem kennd hefur verið við Ragnheiði Jónsdóttur (1646-1715) biskupsfrú á Hólum í Hjaltadal. Bókin hefur að geyma mörg munstur ætluð til hannyrða og er varðveitt í Þjóðminjasafni Íslands.
Hnútar af ýmsum gerðum voru algengir í hannyrðum.
Í pakkningu: Munstur og leiðbeiningar, efni, ullargarn og nál. Saumað með gamla krosssaumnum.
Stærð 21 x 14 sm
From a manuscript pattern book from the 17th century, which has been attributed to Ragnheiður Jónsdóttir (1646-1715), the wife of the bishop of Hólar in Hjaltadalur. The book has many patterns and is preserved in the National Museum of Iceland. A Turk‘s head knot was a distinctive type of design used for cushion covers and woven coverlets.
Included in pack: Pattern and instructions, canvas, wool yarn and needle. Sewn with long armed cross stitch.
Size 21 x 14 cm