Home/Uppskriftir
Randa
kr. 1.100
Randa
Uppskrift að jakkapeysu fyrir eins árs.
Garn: 2 dokkur í hvorum lit af Extra Fine Merino 90 frá HJERTEGARN. Í því eru 50 gr og 90 metrar af dúnmjúku ullargarni sem þolir þvottavélaþvott.
Langur hringprjónn no 5, heklunál no 4, prjónamerki, hjálparprjónar og þrjár tölur.
Prjónafesta 19 l = 10 sm.
Stærð 1 árs
Peysan er prjónuð ofanfrá og niður með sléttu prjóni fram og til baka eða garðaprjóni.