Eyravegi 23, 800 Selfoss, sími 555-1314.

Huldufit

kr. 1.100

HULDUFIT

Eitt af því sem er svo skemmtilegt við hannyrðirnar er að það er alltaf hægt að læra eitthvað nýtt. Í þessari uppskrift er byrjað með uppfiti sem ekki myndar sýnilegan kant eins og venjulegt er. Það er vel teygjanlegt og er kallað á ensku Italian tubular cast on.

Garnið í húfunni heitir Eco+ Hemp og er frá Cascade. 80 % hálandaull frá Perú og 20 % hampur. Í 100 gramma hespu eru 300 metrar en í húfuna fóru 50 gr