Home/Uppskriftir
Gullbrá
kr. 1.100
Einstaklega mjúk og þægileg peysa sem auðvelt er að prjóna.
Notaðar eru tvær garntegundir sem fást í fjölda fallegra lita; Miranda sem er blanda af bómull, hör og acryl og Anisia sem er kid-mohair og polyamid. Peysan er prjónuð ofan frá og niður og auðvelt er að síkka hana eða stytta að vild.
Stærðir: S (M) L
Efni: 4 (5) 6 dk Miranda, 4 (5) 6 dk Anisia, 40 og 60/80 sm prjónar no 5, prjónamerki, prjónanælur.