Eyravegi 23, 800 Selfoss, sími 555-1314.

Drekahúfan

kr. 1.100

Drekahúfan

Munsturbekkirnir í þessari húfu eru allir unnir upp úr  Sjónabókinni frá Skaftafelli sem varðveitt er á Þjóðminjasafninu og er mikil gersemi. Hana gerði Jón Einarsson bóndi og hagleiksmaður í Skaftafelli á 18. öld. Bókin hefur að geyma mörg munstur ætluð til hannyrða.

Garn: Hot socks Uni 1 dokka, og 1 dokka af mislitu sokkagarni sem til eru ótal afbrigði af og litir.

Uppskriftin er í tveimur stærðum fyrir höfuðstærð 46-50 (52-56) cm.