Eyravegi 23, 800 Selfoss, sími 555-1314.

Dos Tierras

kr. 3.975

Handlitað úr baby alpaka ull og merino ull. Tveir tvinnaðir þræðir tvinnaðir saman. Sérstök „glit“ áferð. Mjúkt og létt í sér. Fallegt í barnaföt, peysur húfur og sjöl.
50 % baby alpaka ull 30 % merino ull. 100 grömm, 193 metrar. Prjónar 3.75 – 4. Prjónafesta 22 lykkjur = 10 cm. Handþvottur.

Verð 3.975.-

Litaúrval er breytilegt. Hafið samband við okkur við val á litum.