Eyravegi 23, 800 Selfoss, sími 555-1314.

Drekahúfa

kr. 500

Garn: Hot socks Uni (50 grömm), og Hot Socks Stripes (100 grömm).  Í munstrið koma skemmtilegar og óvæntar rendur sem er svo spennandi að prjóna að erfitt er að leggja verkið frá sér. Í húfuna fór tæplega ein dokka af grunnlit og lítill hluti af munsturdokkunni svo það er hægt að gera a.m.k. 5 húfur í viðbót með henni og þá gjarnan með öðrum grunnlitum.

Prjónar no 2,5 og 3.0

Prjónafesta: 31 l = 10 cm.

Uppskriftin er í tveimur stærðum fyrir höfuðstærð 46-50 (52-56) cm.