Home/Garn/Cewec
Anisia Lamé
kr. 1.245
Dásamlegt kid mohair garn með gylltum þræði. Fallegt eitt og sér eða í rendur og einnig sem aukaþráður með allskyns lopa og garni.
69 % Kid Mohair, 22 % polyamide, 9 % metal polyester. 50 grömm, 222 metrar. Prjónar 4,5. Prjónafesta 19 lykkjur = 10 cm. Handþvottur
Athugið að litir á tölvuskjám eru ekki alltaf áreiðanlegir.